Mætt í skólann

Jæja, þá er ég mætt í skólann einu sinni enn . Í tölvutíma. Þá er að fara að gera jólabæklinginn sem byrjað var á í síðasta tíma. Hvað skyldi maður nú eiga að gera á eftir því. Maður spyr sig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg H. Bjarnadóttir

Sæl systir. Já það er frábært að kunna að gera jólbækling og jólakort. Þá er hægt að útbúa þau fyrir jólin og sennda.Kv.

Ingibjörg H. Bjarnadóttir, 4.11.2006 kl. 14:56

2 Smámynd: Jóhanna Garðarsdóttir

Eftir tímann á föstudag finnst mér ég bara vera næstum því búin með jólaundirbúninginn. Búin að senda kennaranum jólagjafaóskalistann (sem hún hlýtur að senda áfram til jólasveinsins) og búin að senda jólakortið líka. Hvað þþarf maður að gera meira fyrir jólin?????? hmm, ha,....undirbúa áramótin??????.  Við verðum snillingar fyri 20. des!

Jóhanna Garðarsdóttir, 4.11.2006 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband