6.11.2006 | 22:46
Enginn tími.
Nú er maður hættur að gefa sér tíma til að blogga það er svo mikið að gera í að læra að setja upp vefsíðu fyrir lokaverkefnið. Svo erum við líka á fullu að útbúa glærur fyrir verkefnið okkar um þunglyndi hjá henni Elínu. Þetta er nú allt mjög gaman þó það vaxi manni í augum. Allt gengur þetta upp á endanum. Nú er ég að sjóða saman eitthvað um innri fegurð, en hún skiptir mjög miklu máli að mínu mati. Hvað finnst ykkur?
Athugasemdir
Jú. 'Eg er allveg sammála að fegurð skiptir miklu máli og er fegurð svo afstætt hugtak. Best er ef hún kemur ynnanfrá. Gott innlegg hjá þér.Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, 7.11.2006 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.