Komin heim

Jæja þá er ég komin heim úr Borgarnesi. Búin að vera þar séðan á föstudaginn. Það var LH þing og Siggi er þar fulltrúi, en ég fór með sem maki. Það er búið að vera alveg frábært þarna. Við Sörlafélagar vorum 18. 9 fulltrúar. Á laugardaginn var farið í makaferð. Við fórum á Landnámssetrið. Það var fyrst farið í rútuferðir á landnámsslóðir. Kjartann Ragnarsson, leikari lýsti þessu öllu. Við gistum á Hótel Hamri. Það er mjög gott hótel. Á laugardagskvöldið var svo ball á Hótel Borgarnesi. Við vorum bara á ballinu til kl. 1.30. En þegar við komum á hótel Hamar var sungið þar til kl. að ganga fjögur. Ég er nú svolítið framlá í dag, en er sest fyrir framan tölvuna að reyna að læra eitthvað. Spurning hvað ég duga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Halldórsdóttir

  • Það var gott að þu skilaðir þer min kæra Cool   Ertu annars ekki hress
  • gaman i skolanum Tongue out  eg er að flippa Yell bæ H  Undecided

Herdís Halldórsdóttir, 30.10.2006 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband